17.10.2007 | 12:48
Saumaklúbbur í Köben
Við skólasystur frá í barnaskóla erum í saumaklúbb og hittumst einu sinni í mánuði. Við fórum síðustu helgina í sept. til Kaupmannahafnar. Við fórum níu í þessa ferð og gistum í stórri íbúð á Vesterbrogade. Það var þokkalegt veður en gerði góðar skúrir á laugardeginum, en það kom ekki að sök því auðvitað vorum við að kanna hvað væri til í verslununum þar í borg. Á sunnudeginum hittum við kennarann okkar, sem kenndi okkur nánast allan grunnskólann en hún heitir Sigrún Gísladóttir, og býr í Kaupmannahöfn. Hún er með leiðsögn um Íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn og fórum við í slíka leiðsögn með henni. Það var ákaflega skemmtilegt og fróðlegt og mæli ég með svona söguferð um borgina. Við enduðum gönguferðina í Jónshúsi í messukaffi og skoðuðum safnið þar.
Bloggar | Breytt 24.10.2007 kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2007 | 14:00
Fyrsta færsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Ráðherra í Frakklandi grunaður um spillingu
- Ritstjóri NPR hættir eftir niðurskurð
- Kepptust um að kaupa úr einkabókasafni Nick Cave
- Hélt kveðjutónleika fyrir fáeinum vikum
- Ozzy Osbourne látinn
- Hvarf sporlaust í Noregi
- 21 barn hefur látist úr vannæringu og hungri á síðustu þremur dögum
- 27 látnir eftir að orrustuþota brotlenti á skóla
Fólk
- Trisha Paytas með enn eitt óvenjulega barnanafnið
- Hraun drýpur fyrir allra augum
- Neeson brjálæðislega ástfanginn af Anderson
- Barbra Streisand hrósar Laufeyju í New York Times
- HBO Max opnar á Íslandi í dag
- Sláandi líkur föður sínum
- Ung frænka Vilhjálms og Harrys féll fyrir eigin hendi
- Það var ástin sem trekkti mig hingað