12.9.2007 | 14:00
Fyrsta færsla
Þá er sumarið búið veðurfarslega séð en ekki á dagatalinu. Sumarið var allavega alveg frábært hvað veðrið varðar. Það er alveg frábært að sjá mannlífið hvað það breytist hér á landi þegar gott veður er. Mannlífið er afslappaðra og flestir í betra skapi. Ég var að vinna dálítið mikið fyrri hluta sumars en var alveg í frí eftir miðjan júli og það var alveg frábært.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.