17.10.2007 | 12:48
Saumaklúbbur í Köben
Við skólasystur frá í barnaskóla erum í saumaklúbb og hittumst einu sinni í mánuði. Við fórum síðustu helgina í sept. til Kaupmannahafnar. Við fórum níu í þessa ferð og gistum í stórri íbúð á Vesterbrogade. Það var þokkalegt veður en gerði góðar skúrir á laugardeginum, en það kom ekki að sök því auðvitað vorum við að kanna hvað væri til í verslununum þar í borg. Á sunnudeginum hittum við kennarann okkar, sem kenndi okkur nánast allan grunnskólann en hún heitir Sigrún Gísladóttir, og býr í Kaupmannahöfn. Hún er með leiðsögn um Íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn og fórum við í slíka leiðsögn með henni. Það var ákaflega skemmtilegt og fróðlegt og mæli ég með svona söguferð um borgina. Við enduðum gönguferðina í Jónshúsi í messukaffi og skoðuðum safnið þar.
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Áhyggjuefni að hægri-öfgahópar birtist hérlendis
- Fór eins vel og hægt er miðað við aðstæður
- Hefur áður komist í kast við lögin
- Leita tveggja manna vegna ráns og frelsissviptingar
- Minntust látinna 22. júlí 2011
- Hyatt-hótelið opnað haustið 2026
- Hafa tvöfaldað fjölda ferða á fimm dögum
- Gæsluvarðhald yfir árásarmanninum í Úlfarsárdal framlengt
Erlent
- Enn ein hitabylgjan í Grikklandi
- Forsætisráðherrann hyggst segja af sér
- Bandaríkin gera viðskiptasamning við Japan
- Yfir 100 hjálparstofnanir segja að hungursneyð breiðist út um alla Gasa
- Ráðherra í Frakklandi grunaður um spillingu
- Ritstjóri NPR hættir eftir niðurskurð
- Kepptust um að kaupa úr einkabókasafni Nick Cave
- Hélt kveðjutónleika fyrir fáeinum vikum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.