Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
12.9.2007 | 14:00
Fyrsta færsla
Þá er sumarið búið veðurfarslega séð en ekki á dagatalinu. Sumarið var allavega alveg frábært hvað veðrið varðar. Það er alveg frábært að sjá mannlífið hvað það breytist hér á landi þegar gott veður er. Mannlífið er afslappaðra og flestir í betra skapi. Ég var að vinna dálítið mikið fyrri hluta sumars en var alveg í frí eftir miðjan júli og það var alveg frábært.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing